Allt um augn förðun:)

 sæl verið.   jæja þá er komið að því að fræðast um hvernig við meðhöndlum augun okkar:)


byrjum a augabrununum:  greiðið i gegnum brúnirnar með augnhára bursta  greiddu hárin upp a við og svo i boga svo þau leggist fallega niður, notið svo dökk brúnan augnskugga og litin pensil sem er boga dregin, notið litið i einu og bætið svo við ef þarf, gott er að þekja öll skörð i brununum,(það er fallegra)svo er rosa gott að setja smá vaselín a hárin undir það síðasta til að festa hárin niður svo þau haldist betur:)

þá eru það sjálf augun: til að fá sem ferskasta útlitið þá geturðu notað uppahalds litinn þinn bæði i rot a augnloki og undir augun sjálf með augnskugga, berðu litin dauft undir augun, setjið litin alveg við augnrótina bæði uppi og niðri og dragðu pensilinn fram fyrst og svo til baka endur takið þangað til að þú hefur fengið retta skerpu a augað og ert orðin sat, ekki enda litin snöggt i augnkrók við nef látið það deyja út a leiðinni, svo er hægt að setja bara lit undir augað og ljós brúnan lit a augnlokið og iktan maskara a augnhár og gloss a varir með mildum tón og föl bleikan kynnalit.   Gangi ykkur vel elskurnar:)  kv tamina.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Noh! Ég verð að vakna snemma í fyrramálið og nýta þessar leiðbeiningar. :)

Ylfa Mist Helgadóttir, 10.1.2008 kl. 22:02

2 Smámynd: Selma Sigurbjörnsdóttir

oooo ylfa þu ert yndisleg

Selma Sigurbjörnsdóttir, 10.1.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

ég var að prufa þetta áðan og það virkar

Sverrir Þorleifsson, 11.1.2008 kl. 00:35

4 identicon

Já er þetta svona djúdd síða ég er að fara að fá þér minn bolla og skelli svo á mig bestu kveðjur frú    Sigríður 

Sigga Dalvík (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 09:27

5 identicon

Já þessar augabrúnir er alltaf til vandræða hjá mér er ekki best að greiða ´þær og setja hárlakk svo þær tolli? djók er ekki allt gott að frétta í einangrunninni í sveitinni. Hvað á að nota vaselín!!

Mamma (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 15:25

6 identicon

Hæ sæta og takk fyrir síðast :)

þetta verður endurtekið fljótlega híhí:)

Alda (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Selma Sigurbjörnsdóttir
Selma Sigurbjörnsdóttir
ég er bara æðisleg í alla staði. bý á akureyri og á mann og tvö yndisleg börn. ég er förðunarfræðingur og húsmóðir með ágætum:)

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

  • ...0006_edited
  • sindri minn í nærmynd:)
  • litla ffjölskyldan mín
  • óli meistara grillari
  • elva björk og sindri már yndislegu börnin mín:)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband